Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 1. september, 2019

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

11:00

Messa og barnastarf

1. september, 2019 @ 11:00 - 12:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland

Sunnudagsmessa kl. 11 í Hallgrímskirkju. Prestar kirkjunnar prédika og þjóna fyrir altari ásamt messuþjónum. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja undir undirspils orgels. Barnastarf er í umsjá Kristnýju Rós Gústafsdóttur, verkefnastjóra. Kaffisopi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.

Lesa meira »

16:00

Á allra vörum 2019

1. september, 2019 @ 16:00 - 17:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Auglýsing frá viðburði: ***Á ALLRA VÖRUM 2019*** Við ætlum að hittast í Hallgrímskirkju sunnudaginn 1. september kl. 16-18 og kynna Á allra vörum átakið 2019. Auk þess að sýna spánýja auglýsingu og selja Á allra vörum varasettin stígur á stokk landsþekkt tónlistarfólk með reglulegu millibili. Þetta verður sannkölluð kærleiksstund í okkar glæsilegu kirkju og þætti… More Á allra vörum 2019

Lesa meira »
+ Export Events