Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 8. september, 2019

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

11:00

Messa og upphaf barnastarfs

8. september, 2019 @ 11:00 - 12:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Sunnudagsmessa kl. 11 í Hallgrímskirkju. Prestar kirkjunnar prédika og þjóna fyrir altari ásamt messuþjónum. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja undir undirspils orgels. Barnastarf er í umsjá Kristnýju Rós Gústafsdóttur, verkefnastjóra. Kaffisopi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.

Lesa meira »

12:15

Sýningaropnun – Páll Haukur Björnsson

8. september, 2019 @ 12:15 - 13:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Opnun myndlistarsýningar við messulok. Páll Haukur Björnsson sýnir ný verk. Í verkum sínum er Páll Haukur að fást við myndbirtingar hins yfirskilvitlega og hvernig þær gera grein fyrir íverubundinni tilveru okkar og eru á ákveðinn hátt ábyrgar fyrir afmörkun menningar og náttúru. Sýningin stendur til 24. nóvember. Sýningarstjóri er Rósa Gísladóttir. Ókeypis aðgangur og allir… More Sýningaropnun – Páll Haukur Björnsson

Lesa meira »
+ Export Events