Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 11. september, 2019

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

08:00

Árdegismessa

11. september, 2019 @ 08:00 - 09:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Árdegismessa kl. 8 á miðvikudögum, góð leið til þess að byrja daginn,. Sungið, beðið og hlýtt á stutta hugleiðingu í góðu samfélagi. Prestar og messuþjónar þjóna. Morgunmatur og kaffi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.

Lesa meira »

10:00

Foreldramorgnar í kórkjallara

11. september, 2019 @ 10:00 - 12:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Foreldramorgnar eru í kórkjallaranum alla miðvikudagsmorgna kl. 10 – 12. Kríli, krútt og foreldrar eru hjartanlega velkomin! Umsjón: Kristný Rós Gústafsdóttir, verkefnastjóri og Ragnheiður Bjarnadóttir.

Lesa meira »

15:00

Fermingarfræðsla hópar 1 & 2

11. september, 2019 @ 15:00 - 17:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Fermingarfræðslan verður haldinn í kórkjallara en verður þessa önnina skipta í tvo hópa: Hópur 1. Miðvikudaga kl. 15-16 og sá seinni, hópur 2: kl. 16-17. Fræðsla um trúna og lífið. Umsjón: Prestar og verkefnastjóri.

Lesa meira »
+ Export Events