Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 3. október, 2019

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

12:00

Kyrrðarstund

3. október, 2019 @ 12:00 - 12:30 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Hvern fimmtudag kl. 12 yfir vetrartímann er ljúf kyrrðarstund í hádeginu. Stundin er í hálftíma en prestarnir flytja hugleiðingu dagsins og organistarnir leika á Klais orgelið. Eftir stundina er súpa seld á vægu verði í Suðursalnum. Allir hjartanlega velkomnir.

Lesa meira »

19:30

Kvenfélagsfundur

3. október, 2019 @ 19:30 - 21:30 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Kvenfélagsfundur verður næsta fimmtudag 3. október kl. 19.30. Skartgripagerð. Kjúklingasúpa, spjall og skemmtilegheit að okkar hætti. Verð fyrir veitingar 500 kr. Efni til skartgripagerðar á vægu verði. Endilega taka eitthvað með úr skápunum til að endurnýta. Allir velkomnir. Stjórnin

Lesa meira »
+ Export Events