Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 30. október, 2019

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

08:00

Árdegismessa

30. október, 2019 @ 08:00 - 09:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Árdegismessa kl. 8 á miðvikudögum, góð leið til þess að byrja daginn,. Sungið, beðið og hlýtt á stutta hugleiðingu í góðu samfélagi. Prestar og messuþjónar þjóna. Morgunmatur og kaffi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.

Lesa meira »

10:00

Foreldramorgnar í kórkjallara

30. október, 2019 @ 10:00 - 12:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Foreldramorgnar eru í kórkjallaranum alla miðvikudagsmorgna kl. 10 – 12. Kríli, krútt og foreldrar eru hjartanlega velkomin! Umsjón: Kristný Rós Gústafsdóttir, verkefnastjóri og Ragnheiður Bjarnadóttir.

Lesa meira »

12:00

Sorgin – ástin – lífið: Fyrirlestraröð í október

30. október, 2019 @ 12:00 - 13:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Í fimm frásögnum miðla framsögumenn reynslu af áföllum, sorg, missi, ást og lífi. Þau ræða um viðbrögð, hvaða innsæi úrvinnsla veitir og hvernig hægt er að lifa eftir umsnúninginn. Umsjón dagskrár hafa prestar Hallgrímskirkju: Irma Sjöfn Óskarsdóttir og Sigurður Árni Þórðarson. 30. október, miðvikudagur, kl. 12-12,45 í Norðursal Hallgrímskirkju. Vilborg Davíðsdóttir, rithöfundur flytur erindið: „Ástin,… More Sorgin – ástin – lífið: Fyrirlestraröð í október

Lesa meira »
+ Export Events