Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 10. nóvember, 2019

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

11:00

Messa og barnastarf

10. nóvember, 2019 @ 11:00 - 12:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Sunnudagsmessa kl. 11 í Hallgrímskirkju. Prestar kirkjunnar prédika og þjóna fyrir altari ásamt messuþjónum. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja undir undirspils orgels. Barnastarfið er í umsjá Kristnýju Rós Gústafsdóttur, verkefnastjóra. Kaffisopi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.

Lesa meira »

16:00

KIRKJAN LOKAR KL. 16 VEGNA TÓNLEIKA

10. nóvember, 2019 @ 16:00 - 17:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map
Lesa meira »

17:00

In Paradisum

10. nóvember, 2019 @ 17:00 - 18:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Tónleikar sem áttu að vera 3. nóvember en voru færðir til 10. nóvember. In Paradisum er að þessu sinni yfirskrift hinna árlegu tónleika kammerkórsins Schola Cantorum í Hallgrímskirkju í tilefni af Allraheilagramessu. Titillinn er sóttur í heiti eins kafla úr Sálumessu eða Requiem sem ótal stórbrotin tónverk hafa verið samin við. Á tónleikunum flytur kórinn… More In Paradisum

Lesa meira »
+ Export Events