Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 24. nóvember, 2019

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

10:00

Að ná áttum – Bókakynning

24. nóvember, 2019 @ 10:00 - 11:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson kynnir bók sína: ,,Að ná áttum" kl. 10 í Norðursal. Allir velkomnir.

Lesa meira »

11:00

Messa og barnastarf

24. nóvember, 2019 @ 11:00 - 12:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Sunnudagsmessa kl. 11 í Hallgrímskirkju. Prestar kirkjunnar prédika og þjóna fyrir altari ásamt messuþjónum. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja undir undirspils orgels. Barnastarfið er í umsjá Kristnýju Rós Gústafsdóttur, verkefnastjóra. Kaffisopi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.

Lesa meira »

14:00

Ensk messa kl. 14 / English service at 2pm

24. nóvember, 2019 @ 14:00 - 15:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

English below: Ensk messa kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffisopi eftir messu. Verið velkomin. _________________________________________________________________________________________ English service with holy communion at 2 pm. Rev. Bjarni Þór Bjarnason is celebrant and preacher. Coffee after service. Welcome.

Lesa meira »

16:00

KIRKJAN LOKAR KL. 16 VEGNA TÓNLEIKA

24. nóvember, 2019 @ 16:00 - 17:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map
Lesa meira »

17:00

Óttusöngvar – Frá Nordal til Nordal

24. nóvember, 2019 @ 17:00 - 19:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Tekið af tix.is: Óttusöngvar – frá Nordal til Nordal Dómkórinn flytur verk eftir Jón Nordal og tvo afasyni hans Því er oft haldið fram með alltraustri vissu að tónlist gangi í erfðir. Sú kenning staðfestist á tónleikum Dómkórsins í Hallgrímskirkju sunnudaginn 24. nóvember næstkomandi. Þar verða flutt verk eftir þrjá langfeðga af Nordalsætt. Sá elsti… More Óttusöngvar – Frá Nordal til Nordal

Lesa meira »
+ Export Events