Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 5. janúar, 2020

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

11:00

Sögur og söngvar

janúar 5 @ 11:00 - 12:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Guðþjónusta kl. 11 með öðruvísi sniði. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar. Hamrahlíðarkórinn syngur og les úr Biblíunni og þjóðsögum tengt þrettándanum. Stjórnandi: Hreiðar Ingi Þorsteinsson. Umsjón með barnastarfi hefur Kristný Rós Gústafsdóttir, verkefnastjóri- og djákni. Kaffisopi eftir guðþjónustu. Verið velkomin.

Lesa meira »
+ Export Events