Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 23. janúar, 2020

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

12:00

Kyrrðarstund

janúar 23 @ 12:00 - 12:30 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Hvern fimmtudag kl. 12 yfir vetrartímann er ljúf kyrrðarstund í hádeginu. Stundin er í hálftíma en prestarnir flytja hugleiðingu dagsins og organistarnir leika á Klais orgelið. Eftir stundina er súpa seld á vægu verði í Suðursalnum. Allir hjartanlega velkomnir.

Lesa meira »

19:00

Kvöldkirkjan

janúar 23 @ 19:00 - 21:30 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Af hverju kvöldkirkja? Margt fólk upplifir samskipti fólks yfirborðsleg og ekki nærandi. Við prestarnir vitum, að margir leita einhvers, sem er djúptækt og persónulega gefandi í glundroða nútímans. Allir vilja jákvæða reynslu sem ógnar ekki eða spillir, heldur róar og kyrrir. Sunnudagsmessur og kyrrðarstundir dagkirkjunnar eru magnaðar en höfða þó ekki til allra. Tilgangur kvöldkirkjunnar… More Kvöldkirkjan

Lesa meira »
+ Export Events