Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 3. febrúar, 2020

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

12:15

Hádegisbæn

febrúar 3 @ 12:15 - 12:30 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Sigrún Ásgeirsdóttir leiðir notalega kortérs bænastund í hádeginu á mánudögum kl. 12.15 – 12.30. Stundin er inn í kirkju hjá myndinni af Maríu mey. Verið velkomin.

Lesa meira »

13:40

Kirkjukrakkar 1. – 2. bekkur

febrúar 3 @ 13:40 - 14:40 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Kirkjukrakkar er starf fyrir krakka í 1.-2. bekk. Starfið verður alla þriðjudaga í febrúar kl. 13:40-14:40 í kórkjallara kirkjunnar. Þar verður ýmislegt brallað, t.d. leikir, bakað og föndrað. Í lok stundar verður bæn og biblíusaga. Börnin verða sótt í frístundarheimilið Draumaland og fylgt aftur þangað þegar starfinu lýkur. Nauðsynlegt að skrá barnið í starfið: kristny@hallgrimskirkja.is. Starfið… More Kirkjukrakkar 1. – 2. bekkur

Lesa meira »

15:00

Kirkjustuð 5. – 7. bekkur

febrúar 3 @ 15:00 - 16:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Kirkjustuð er starf fyrir krakka í 5.-7. bekk. Starfið verður alla mánudaga í febrúar og mars kl. 15:00-16:00 í kórkjallara kirkjunnar. Þar verður ýmislegt brallað, t.d. leikir, bakað og föndrað. Í lok stundar verður bæn og biblíusaga. Upplýsingar um starfið: kristny@hallgrimskirkja.is. Starfið er ókeypis og allir velkomnir. Umsjón með starfinu hefur: Kristný Rós Gústafsdóttir verkefnastjóri-… More Kirkjustuð 5. – 7. bekkur

Lesa meira »
+ Export Events