Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 7. febrúar, 2020

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

20:00

Ég vil að þú vitir +2,0°C

febrúar 7 @ 20:00 - 21:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Föstudagskvöldið 7. febrúar kl. 20:00 frumflytur organistinn Kristján Hrannar Pálsson loftslagsverkið +2,0°C á Klais-orgel Hallgrímskirkju. Rithöfundurinn Andri Snær Magnason heldur stutta ræðu í upphafi. Tónleikarnir eru hluti af Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar. Aðgangseyrir: 2.500.- krónur og rennur allur ágóði tónleikanna til Votlendissjóðs. Hægt er að kaupa miða hjá TIX.is.

Lesa meira »
+ Export Events