Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 8. febrúar, 2020

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

16:00

Raunir Jeremía

febrúar 8 @ 16:00 - 17:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Tónlistarhópurinn Corpo di Strumenti og altsöngkonan Hildigunnur Einarsdóttir flytja Myrkralexíur eftir Charpentier og fleiri verk. Harmljóð Jeremía urðu kveikja að sérstöku tónlistarformi í Frakklandi á 17. öld sem nefnt var „leçons de ténèbres“ eða „myrkralexíur“. Þær voru í senn meinlætalegar og fágaðar og sungnar í dymbilviku. Óperuflutningur var bannaður á lönguföstu og því mátti nýta… More Raunir Jeremía

Lesa meira »
+ Export Events