Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 1. mars, 2020

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

10:00

Upplestur úr bókinni Árstíðir

mars 1 @ 10:00 - 11:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Karítas Hrundar Pálsdóttir, rithöfundur og starfsmaður í barnastarfi Hallgrímskirkju les úr nýútkominni bók sinni Árstíðir í Suðursalnum sunnudaginn 1. mars kl. 10. Sá dagur er einnig æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar og verður æskulýðsguðþjónusta kl. 11. Kleinur og heitt á könnunni í boði. Allir velkomnir.

Lesa meira »

11:00

Fjölskylduguðþjónusta – skapandi sunnudagur

mars 1 @ 11:00 - 12:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Verður skapandi fjölskylduguðsþjónusta fyrir alla fjölskylduna. Söngur, biblíusaga, brúðuleikhús og sköpunin fær að njóta sín. Fermingarbörnin og ungleiðtogar hjálpa til við guðsþjónustuna. Umsjón: Kristný Rós Gústafsdóttir verkefnastjóri- og djákni, Sigurður Árni Þórðarson, sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir, Karítas Hrundar Pálsdóttir og Bogi Benediktsson. Fermingarbörn og messuþjónar aðstoða. Organisti: Hörður Áskelsson.

Lesa meira »

12:30

Listmannaspjall – Guðrún A. Tryggvadóttir

mars 1 @ 12:30 - 13:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Myndlistarkonan Guðrún A. Tryggvadóttir verður með listamannaspjall í fordyri kirkjunnar kl. 12:30. Þetta er síðasta sýningarhelgi sýningarinnar Lífsverk en sýningarstjóri er Hrafnhildur Schram. Einnig er hægt að kaupa bók Guðrúnar Lífsverk í kirkjubúðinni (Guðbrandsstofu).

Lesa meira »
+ Export Events