Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 3. mars, 2020

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

10:30

Fyrirbænamessa

mars 3 @ 10:30 - 12:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Í kórkjallaranum á þriðjudögum kl. 10:30 – 12 er fyrirbænamessa sem prestar kirkjunnar leiða. Hægt er að senda inn fyrirbænir með því að hringja í kirkjuna s: 510 1000 milli kl. 9-17. Kaffisopi eftir stundina. Allir velkomir.

Lesa meira »

11:30

Krílasálmar

mars 3 @ 11:30 - 12:15 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Krílasálmar verða að þessu sinni þriðjudögum kl. 11:30 - 12:15. Skráning og upplýsingar hjá Kristný Rós Gústafsdóttir verkefnastjóra- og djákna: kristny@hallgrimskirkja.is. Auk þess eru nánari upplýsingar hér....

Lesa meira »
+ Export Events