Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 15. mars, 2020

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

10:00

Fræðslumorgnar í mars – Pílagrímar

mars 15 @ 10:00 - 11:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Sunnudagur 15. mars kl. 10 í Suðursal Pílagrímar Sr. Elínborg Sturludóttir fjallar um pílagrímagöngur en þær hafa notið vaxandi vinsælda á síðustu áratugum. Þúsundir manna gengur ár hvert Jakobsveginn á Spáni, Hærvejen í Danmörku, Ólafsveginn í Noregi og Via Francigena til Rómar.  Í erindinu veltir hún vöngum yfir því hvað reki fólk  á 21. öldinni… More Fræðslumorgnar í mars – Pílagrímar

Lesa meira »

11:00

Messa og barnastarf

mars 15 @ 11:00 - 12:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Sunnudagsmessa kl. 11 í Hallgrímskirkju. Prestar kirkjunnar prédika og þjóna fyrir altari ásamt messuþjónum. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja undir undirspils orgels. Barnastarfið er í umsjá Kristnýju Rós Gústafsdóttur, verkefnastjóra- og djákna. Kaffisopi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.

Lesa meira »

12:30

Passíusálmar til útflutnings

mars 15 @ 12:30 - 15:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Dagskrá í tilefni af nýrri enskri þýðingu Gracia Grindal á Passíusálmum Hallgríms Péturssonar Ný ensk þýðing á Passíusálmunum þykir um margt nútímaleg og sérstaklega sönghæf. Í dagskránni Passíusálmar til útflutnings fjalla Karl Sigurbjörnsson, Margrét Eggertsdóttir og Mörður Árnason um þýðinguna á Passíusálmunum í stuttum fyrirlestrum og í samræðu undir stjórn Einars Karls Haraldssonar. Félagar úr… More Passíusálmar til útflutnings

Lesa meira »
+ Export Events