Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 22. mars, 2020

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

Allan daginn

SAMKOMUBANN – ALLT FELLUR NIÐUR

mars 16 - apríl 5
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map
Lesa meira »

10:00

Fræðslumorgnar í mars – Elska Guðs

mars 22 @ 10:00 - 11:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Sunnudagur 22. mars kl. 10 í Suðursal Elska Guðs Sálgæsla, tengsl og tilgangur Jódís Káradóttir guðfræðingur segir okkur frá lokaverkefni sínu við Háskóla Íslands en glímir hún við spurninguna um hvernig við elskum Guð og skoðar hana út frá trúarlífssálarfræði, trúarþroska, tengslakenningum, sálgæslufræðum og meðferðarleiðum. Einni fjallar hún um  heilbrigt „spirituality“  út frá þremur sjónarhornum … More Fræðslumorgnar í mars – Elska Guðs

Lesa meira »

11:00

Messa og barnastarf

mars 22 @ 11:00 - 12:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Sunnudagsmessa kl. 11 í Hallgrímskirkju. Prestar kirkjunnar prédika og þjóna fyrir altari ásamt messuþjónum. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja undir undirspils orgels. Barnastarfið er í umsjá Kristnýju Rós Gústafsdóttur, verkefnastjóra- og djákna. Kaffisopi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.

Lesa meira »
+ Export Events