Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 29. mars, 2020

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

Allan daginn

SAMKOMUBANN – ALLT FELLUR NIÐUR

mars 16 - apríl 5
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map
Lesa meira »

11:00

Messa og barnastarf

mars 29 @ 11:00 - 12:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Sunnudagsmessa kl. 11 í Hallgrímskirkju. Prestar kirkjunnar prédika og þjóna fyrir altari ásamt messuþjónum. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja undir undirspils orgels. Barnastarfið er í umsjá Kristnýju Rós Gústafsdóttur, verkefnastjóra- og djákna. Kaffisopi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.

Lesa meira »

14:00

Ensk messa kl. 14 / English service at 2pm

mars 29 @ 14:00 - 15:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

English below: Ensk messa kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffisopi eftir messu. Verið velkomin. _________________________________________________________________________________________ English service with holy communion at 2 pm. Rev. Bjarni Þór Bjarnason is celebrant and preacher. Coffee after service. Welcome.

Lesa meira »

20:00

VESPRO DELLA BEATA VERGINE EFTIR CLAUDIO MONTEVERDI

mars 29 @ 20:00 - 22:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

VESPRO DELLA BEATA VERGINE EFTIR CLAUDIO MONTEVERDI Maríuvesper frá 1610 eftir ítalska tónskáldið Monteverdi er einkar hrífandi og glæsileg tónsetning á hefðbundnum aftansöng (vesper) sem lýkur með lofsöng Maríu. Monteverdi er talinn einn af upphafsmönnum barokksins og er þetta stórkostlega verk nú flutt í fyrsta sinn í Hallgrimskirkju. Flytjendur eru Schola cantorum ásamt einsöngvurum, málmblásarahópurinn… More VESPRO DELLA BEATA VERGINE EFTIR CLAUDIO MONTEVERDI

Lesa meira »
+ Export Events