Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 31. maí, 2020

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

11:00

Messa og barnastarf

maí 31 @ 11:00 - 12:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Sunnudagsmessa kl. 11 í Hallgrímskirkju. Prestar kirkjunnar prédika og þjóna fyrir altari ásamt messuþjónum. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja undir undirspils orgels. Barnastarfið er í umsjá Kristnýju Rós Gústafsdóttur, verkefnastjóra- og djákna. Kaffisopi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.

Lesa meira »

12:15

Sýningaropnun III – Haraldur Jónsson

maí 31 @ 12:15 - 13:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

Opnun myndlistarsýningar við messulok. Haraldur Jónsson sýnir nýja innsetningu í fordyri Hallgrímskirkju sumarið 2020. Í verkum hans fléttast ólík skynsvið saman og virkja nánustu staðhætti á ýmsa lund. Leiðarstef verkanna eru líkaminn og skynjunin í völundarhúsi tilfinninga og tungumáls, á stöðugu stefnumóti við hvert og eitt okkar. Sýningin stendur til 30. ágúst 2020. Sýningarstjóri er… More Sýningaropnun III – Haraldur Jónsson

Lesa meira »

14:00

Ensk messa kl. 14 / English service at 2pm

maí 31 @ 14:00 - 15:00 UTC+0
Hallgrímskirkja, Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map

English below: Ensk messa kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffisopi eftir messu. Verið velkomin. _________________________________________________________________________________________ English service with holy communion at 2 pm. Rev. Bjarni Þór Bjarnason is celebrant and preacher. Coffee after service. Welcome.

Lesa meira »
+ Export Events