Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

Viðburðir for 30. júlí, 2020

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

12:30

Tómas Guðni Eggertsson leikur á sjöttu tónleikum orgelsumars 2020 fimmtudaginn 30. júlí kl. 12.30

júlí 30 @ 12:30 - júlí 31 @ 13:00 UTC+0

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020. Á tónleikum sumarsins gefst áheyrendum kostur á að heyra 9 íslenska organista, sem starfa við kirkjur víða um land, leika listir sínar í Hallgrímskirkju.  Á sjöttu tónleikum Orgelsumarsins fimmtudaginn 30. júlí kl. 12.30 leikur… More Tómas Guðni Eggertsson leikur á sjöttu tónleikum orgelsumars 2020 fimmtudaginn 30. júlí kl. 12.30

Lesa meira »
+ Export Events