Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Á allra vörum 2019

1. september, 2019 @ 16:00 - 17:00 UTC+0

Auglýsing frá viðburði:

***Á ALLRA VÖRUM 2019***

Við ætlum að hittast í Hallgrímskirkju sunnudaginn 1. september kl. 16-18 og kynna Á allra vörum átakið 2019. Auk þess að sýna spánýja auglýsingu og selja Á allra vörum varasettin stígur á stokk landsþekkt tónlistarfólk með reglulegu millibili. Þetta verður sannkölluð kærleiksstund í okkar glæsilegu kirkju og þætti okkur verulega vænt um að sjá ykkur öll – allir hjartanlega velkomnir!!!

Knús og kram,
Elísabet, Gróa og Guðný

Þessir tónlistarmenn koma fram og styrkja átakið okkar:
++Bubbi Morthens
++Guðrún Gunnarsdóttir
++Hallveig Rúnarsdóttir
++Helgi Björnsson
++Ragnheiður Gröndal
++Stefán Hilmarsson
++Lögreglukórinn

Nánari upplýsingar inn á facebook.

Upplýsingar

Dagsetn:
1. september, 2019
Tími
16:00 - 17:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:

Skipuleggjandi

Hallgrímskirkja

Staðsetning

Hallgrímskirkja
Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map
Sími:
5101000
Vefsíða:
https://hallgrimskirkja.is