Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Drengjakór frá Drammen í messu

21. júní, 2015 @ 10:00 - 13:00 UTC+0

Bragerneskór
Bragerneskór

Á sunnudaginn verða góðir gestir hér með okkur í messunni í Hallgrímskirkju. Drengjakór frá Bragernes kirkjunni í Drammen syngur Kvöldsálm undir stjórn Jørn Fevang. Eftir messu, frá 12,15 – 12,30 syngur kórinn í kirkjunni

Upplýsingar

Dagsetn:
21. júní, 2015
Tími
10:00 - 13:00 UTC+0
Tök Viðburður: