Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Er þá ekkert heilagt lengur? – Haffi Haff

11. mars, 2020 @ 12:00 - 13:00 UTC+0

Hvað er heilagt eða er allt á floti og engin algildi til? Í hádeginu á miðvikudögum eru samverustundir í Norðursal Hallgrímskirkju kl. 12- 12,45. Fyrirlesari þennan miðvikudag, 11. mars kl. 12 er:

Haffi Haff og erindið hans ber heitið: Guð og lífsdansinn. 

Haffi Haff er fjöllistamaður. Hann hefur starfað sem tónlistarmaður og vakti athygli í sjónvarpsþáttunum Allir gesta dansað. Haffi talar um hið heilaga í lífinu og hvernig trú hríslast í allar æðar lífs hans.

Veitingar eru í boði kirkjunnar og fyrirlesarar tala um það sem þeim er mikilvægt. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og Sigurður Árni Þórðarson, prestar Hallgrímskirkju, stýra þessum samverum og allir eru velkomnir til samtalsins.

Upplýsingar

Dagsetn:
11. mars, 2020
Tími
12:00 - 13:00 UTC+0
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Skipuleggjandi

Prestar Hallgrímskirkju

Staðsetning

Hallgrímskirkja
Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map
Sími:
5101000
Vefsíða:
https://hallgrimskirkja.is