
- This event has passed.
Er þá ekkert heilagt lengur? – Ævar Kjartansson
25. mars, 2020 @ 12:00 - 13:00 UTC+0
Hvað er heilagt eða er allt á floti og engin algildi til? Í hádeginu á miðvikudögum eru samverustundir í Norðursal Hallgrímskirkju kl. 12- 12,45. Fyrirlesarar þennan miðvikudag, 25. mars kl. 12 er:
Ævar Kjartansson og erindið hans fjallar um: Að miðla hinu heilaga.
Ævar Kjartansson, útvarpsmaður og guðfræðingur, talar um tilraunir fjölmiðla til að höndla hið heilaga, miðla og ræða.
Veitingar eru í boði kirkjunnar og fyrirlesarar tala um það sem þeim er mikilvægt. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og Sigurður Árni Þórðarson, prestar Hallgrímskirkju, stýra þessum samverum og allir eru velkomnir til samtalsins.
Upplýsingar
- Dagsetn:
- 25. mars, 2020
- Tími
-
12:00 - 13:00 UTC+0
- Viðburður Category:
- Helgihald
- Tök Viðburður:
- Að miðla hinu heilaga, Ævar Kjartansson, Er þá ekkert heilagt lengur?
Skipuleggjandi
- Prestar Hallgrímskirkju
Staðsetning
- Hallgrímskirkja
-
Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland + Google Map - Sími:
- 5101000
- Vefsíða:
- https://hallgrimskirkja.is