Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Fjölskylduguðþjónusta og aðventuhátíð

9. desember, 2018 @ 11:00 - 12:00 UTC+0

Inga Harðardóttir og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiða stundina. Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju syngur og flytur helgileik. Stjórnandi er Helga Vilborg Sigurjónsdóttir. Organisti er Hörður Áskelsson. Eftir guðþjónustuna verður farið í suðursal á aðventuhátíð þar sem góðir gestir mæta.

Allir velkomnir.

Upplýsingar

Dagsetn:
9. desember, 2018
Tími
11:00 - 12:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Skipuleggjandi

Prestar Hallgrímskirkju

Staðsetning

Hallgrímskirkja
Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map
Sími:
5101000
Vefsíða:
https://hallgrimskirkja.is