Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Fjölskylduguðþjónusta – skapandi sunnudagur

mars 1 @ 11:00 - 12:00 UTC+0

Verður skapandi fjölskylduguðsþjónusta fyrir alla fjölskylduna. Söngur, biblíusaga, brúðuleikhús og sköpunin fær að njóta sín. Fermingarbörnin og ungleiðtogar hjálpa til við guðsþjónustuna.

Umsjón: Kristný Rós Gústafsdóttir verkefnastjóri- og djákni, Sigurður Árni Þórðarson, sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir, Karítas Hrundar Pálsdóttir og Bogi Benediktsson.
Fermingarbörn og messuþjónar aðstoða. Organisti: Hörður Áskelsson.

Upplýsingar

Dagsetn:
mars 1
Tími
11:00 - 12:00
Tök Viðburður:

Skipuleggjandi

Prestar Hallgrímskirkju

Staðsetning

Hallgrímskirkja
Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map
Sími:
5101000
Vefsíða:
https://hallgrimskirkja.is