Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Fræðslumorgnar í mars – Elska Guðs

22. mars, 2020 @ 10:00 - 11:00 UTC+0

Sunnudagur 22. mars kl. 10 í Suðursal

Elska Guðs
Sálgæsla, tengsl og tilgangur
Jódís Káradóttir guðfræðingur segir okkur frá lokaverkefni sínu við Háskóla Íslands en glímir hún við spurninguna um hvernig við elskum Guð og skoðar hana út frá trúarlífssálarfræði, trúarþroska, tengslakenningum, sálgæslufræðum og meðferðarleiðum.
Einni fjallar hún um  heilbrigt „spirituality“  út frá þremur sjónarhornum  og gerir grein fyrir „ávöxtum andans“.

Prestar Hallgrímskirkju stýra fyrirlestrunum. Kleinur og heitt á könnunni.

Upplýsingar

Dagsetn:
22. mars, 2020
Tími
10:00 - 11:00 UTC+0
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , ,

Skipuleggjandi

Prestar Hallgrímskirkju

Staðsetning

Hallgrímskirkja
Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map
Sími:
5101000
Vefsíða:
https://hallgrimskirkja.is