Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Fræðslumorgnar í mars – Pílagrímar

mars 15 @ 10:00 - 11:00 UTC+0

Sunnudagur 15. mars kl. 10 í Suðursal

Pílagrímar
Sr. Elínborg Sturludóttir fjallar um pílagrímagöngur en þær hafa notið vaxandi vinsælda á síðustu áratugum. Þúsundir manna gengur ár hvert Jakobsveginn á Spáni, Hærvejen í Danmörku, Ólafsveginn í Noregi og Via Francigena til Rómar.  Í erindinu veltir hún vöngum yfir því hvað reki fólk  á 21. öldinni út á gömlu göturnar og hvað það sé sem geri pílagrímaferðir svona vinsælar í nútímanum.

Prestar Hallgrímskirkju stýra fyrirlestrum. Kleinur og heitt á könnunni.

Upplýsingar

Dagsetn:
mars 15
Tími
10:00 - 11:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Skipuleggjandi

Prestar Hallgrímskirkju

Staðsetning

Hallgrímskirkja
Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map
Sími:
5101000
Vefsíða:
https://hallgrimskirkja.is