Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Fræðslumorgnar í mars – Saga Guðrúnar Lárusdóttur

mars 8 @ 10:00 - 11:00 UTC+0

Sunnudagurinn 8. mars kl. 10 í Suðursal.

Sögur úr og samtíð og fortíð.
Góð og fjölbreytt blanda af frásögum af bókum, fólkinu sem sagt er frá, fólkið sem segir frá því sem stendur hjarta þeirra næst.

En tíminn skundaði burt …
Saga Guðrúnar Lárusdóttur alþingismanns og rithöfundar
Skrifuð af Málfríði Finnbogadóttur

Önnur konan sem kosin var á Alþingi hét Guðrún Lárusdóttir (1880-1938).
Hún setti sterkan svip á samtíð sína sem rithöfundur, bæjarfulltrúi, alþingismaður, félagsmálakona og fátækrafulltrúi. Í bókinni er sögð saga Guðrúnar, tíu barna móður, frá fæðingarstaðnum á Valþjófsstað til Reykjavíkur og allt til lokaferðalagsins sem varð mjög afdrifaríkt.

Prestar Hallgrímskirkju stýra fyrirlestrum. Kleinur og heitt á könnunni.

Upplýsingar

Dagsetn:
mars 8
Tími
10:00 - 11:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Skipuleggjandi

Prestar Hallgrímskirkju

Staðsetning

Hallgrímskirkja
Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map
Sími:
5101000
Vefsíða:
https://hallgrimskirkja.is