Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Messa og Getsemanestund

18. apríl, 2019 @ 20:00 - 21:00 UTC+0

Kvöldmessa – Getsemanestund kl. 20

Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Schola cantorum syngur. Organisti og stjórnandi Hörður Áskelsson.
Að messu lokinni fer fram stutt athöfn, Getsemanestund. Lesinn verður kafli píslarsögunnar um bæn Jesú í Getsemane og að því loknu verða munir altarisins teknir af því en á meðan er lesið úr 22. Davíðssálmi. Myndræn íhugun niðurlægingar Krists. Schola cantorum flytur Miserere eftir Gregorio Allegri.

Verið velkomin.

Upplýsingar

Dagsetn:
18. apríl, 2019
Tími
20:00 - 21:00 UTC+0
Viðburður Categories:
,
Tök Viðburður:
, , , ,

Skipuleggjandi

Prestar Hallgrímskirkju

Staðsetning

Hallgrímskirkja
Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map
Sími:
5101000
Vefsíða:
https://hallgrimskirkja.is