
- This event has passed.
Hvernig mæltist prestinum? – Sigurður Pálsson
24. mars, 2019 @ 10:00 - 10:45 UTC+0
Erindin verða flutt á sunnudagsmorgnum frá kl. 10:00 til 10:45 í Suðursal Hallgrímskirkju. Sunnudagsmessan hefst síðan kl. 11:00.
Ingibjörg Eyþórsdóttir fjallar um sr. Sigurð Pálsson.
Allir eru velkomnir og þeir sem þiggja boðið mega búast við fjölbreyttum og athyglisverðum útgáfum í túlkun frummælenda.