Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Jóhannesarpassía Bachs í búningi fyrir tenór sóló, sembal, orgel og slagverk

4. mars, 2020 @ 20:00 - 22:00 UTC+0

Jóhannesarpassía Bachs í búningi fyrir tenór sóló, sembal, orgel og slagverk.
Miðvikudagur 4. mars kl. 20:00

Benedikt Kristjánsson tenór/tenor
Elina Albach sembal- og orgelleikari/harpsichord and organ
Phillip Lamprecht slagverksleikari/percussion

Jóhannesarpassía Bachs í flutningi þriggja afburðatónlistarmanna með þátttöku tónleikagesta.Þessi einstæði flutningsmáti Jóhannesarpassíunnar hefur slegið í gegn í Þýskalandi og Hollandi. Benedikt Kristjánsson tenórsöngvari syngur passíuna frá upphafi til enda í samspili við orgel, sembal og fjölbreytt slagverkshljóðfæri. Verkefnið hlaut nýlega hin virtu Opus Klassik-verðlaun í flokknum Framsæknir tónleikar. Kirkjugestir taka þátt í sálmasöngnum.

Aðgangseyrir: 6.900 kr.

Miðasala í Hallgrímskirkju opið daglega 9-17, á tónleikadegi og á www.tix.is

Listvinafelag.is

Upplýsingar

Dagsetn:
4. mars, 2020
Tími
20:00 - 22:00 UTC+0
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
,

Skipuleggjandi

Listvinafélag Hallgrímskirkju
Vefsíða:
http://listvinafelag.is

Staðsetning

Hallgrímskirkja
Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map
Sími:
5101000
Vefsíða:
https://hallgrimskirkja.is