Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Listaháskólinn I í Hallgrímskirkju

9. febrúar, 2019 @ 14:00 - 15:00 UTC+0

Nemendur Tónlistardeildar Listaháskólans flytja fjölbreytta tónlist. Samstarf Tónlistardeildar LHÍ við Hallgrímskirkju hefur borið ríkulegan ávöxt og er haldið áfram með þrenna tónleika á árinu. Aðsóknin hefur verið frábær og er þetta nú orðinn einn stærsti tónleikaviðburðurinn í starfi tónlistardeildar LHÍ. Markmiðið með þessu samstarfi er að kynna nemendur skólans fyrir töfrum Klais-orgelsins og rými kirkjunnar til tónlistarflutnings og á sama tíma gefa listvinum kirkjunnar tækifæri til að heyra hvað hæfileikaríkir nemendur tónlistardeildar hafa fram að færa. Segja má að þessi samvinna hafi slegið í gegn!

Ókeypis aðgangur – allir velkomnir!

Upplýsingar

Dagsetn:
9. febrúar, 2019
Tími
14:00 - 15:00 UTC+0
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Skipuleggjandi

Listvinafélag Hallgrímskirkju
Vefsíða:
http://listvinafelag.is

Staðsetning

Hallgrímskirkja
Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map
Sími:
5101000
Vefsíða:
https://hallgrimskirkja.is