Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Messa og sögustund 21. júní kl. 11

21. júní, 2015 @ 11:00 - 12:00 UTC+0

Messa og sögustund í Hallgrímskirkju kl. 11 árdegis sunnudaginn 21. júní. Kór frá Bragernes í Noregi syngur í messunni auk félaga í Mótettukórnum. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson predikar og þjónar fyrir altari ásamt með sr. Tómasi Sveinssyni. Messuþjónar aðstoða. Inga Harðardóttir, æskulýðsfulltrúi Hallgrímskirkju, sér um sögustundina. Íhugunarefni dagsins er saga Jesú um týnda soninn.

Upplýsingar

Dagsetn:
21. júní, 2015
Tími
11:00 - 12:00 UTC+0