
- This event has passed.
Orgel Matinée
2. mars, 2019 @ 12:00 - 12:30 UTC+0
Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju leikur á Klais orgelið og prestar Hallgrímskirkju flytja stutta hugleiðingu. Hálftíma stutt í ró og næði. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir. Nánar auglýst síðar.