Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Orgel matinée

8. desember, 2018 @ 12:00 - 12:30 UTC+0

Laugardaginn 8. desember kl. 12 verða hádegistónleikar í Hallgrímskirkju. Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju leikur verk tengd aðventu eftir Johann Sebastian Bach og Max Reger.

Í upphafi tónleikanna verður stutt helgistund í umsjá sr. Irmu Sjafnar Óskarsdóttur.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Upplýsingar

Dagsetn:
8. desember, 2018
Tími
12:00 - 12:30 UTC+0
Viðburður Categories:
,
Tök Viðburður:
, , ,

Skipuleggjandi

Prestar Hallgrímskirkju

Staðsetning

Hallgrímskirkja
Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map
Sími:
5101000
Vefsíða:
https://hallgrimskirkja.is