Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Passíusálmar til útflutnings

mars 15 @ 12:30 - 15:00 UTC+0

Dagskrá í tilefni af nýrri enskri þýðingu Gracia Grindal á Passíusálmum Hallgríms Péturssonar

Ný ensk þýðing á Passíusálmunum þykir um margt nútímaleg og sérstaklega sönghæf. Í dagskránni Passíusálmar til útflutnings fjalla Karl Sigurbjörnsson, Margrét Eggertsdóttir og Mörður Árnason um þýðinguna á Passíusálmunum í stuttum fyrirlestrum og í samræðu undir stjórn Einars Karls Haraldssonar. Félagar úr Kór Clare College frá Cambridge syngja texta upp úr þýðingu Gracia Grindal sem Sigurður Sævarsson tónskáld nýtir í Hallgrímspassíu sinni.
Stjórnandi samkomunnar er Sigríður Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Hallgrímskirkju.

Áhugasamir skrái sig hjá kirkjuvörðum í Hallgrímskirkju eða með tölvupósti, kirkjuverdir@hallgrimskirkja.is.

Allir velkomnir

Upplýsingar

Dagsetn:
mars 15
Tími
12:30 - 15:00 UTC+0
Viðburður Category:
Tök Viðburður:

Skipuleggjandi

Hallgrímskirkja

Staðsetning

Hallgrímskirkja
Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map
Sími:
5101000
Vefsíða:
https://hallgrimskirkja.is