Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Rómantísk kór- og orgeltónlist

10. mars, 2019 @ 17:00 - 19:00 UTC+0

Rómantísk kór- og orgeltónlist 

Mótettukór Hallgrímskirkju

Mótettukór Hallgrímskirkju heldur tónleika í samvinnu við Listvinafélag Hallgrímskirkju 

sunnudag 10. mars 2019 kl.17 undir yfirskriftinni Rómantísk kór- og orgeltónlist.

 

Þar flytur kórinn sérlega fallega efnisskrá með kórtónlist eftir Bruckner, Mendelssohn og Brahms ásamt Ástu Marý Stefánsdóttur sópransöngkonu og Birni Steinari Sólbergssyni orgelleikara. 
Stjórnandi er Hörður Áskelsson.

Almennt miðaverð er 3.900 kr og er miðasala í Hallgrímskirkju og á MIDI.is og við innganginn, en afsláttur er til nemenda, eldri borgara og öryrkja og er miðaverð til þeirra 2500 kr.

Upplýsingar

Dagsetn:
10. mars, 2019
Tími
17:00 - 19:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:

Skipuleggjandi

Listvinafélag Hallgrímskirkju
Vefsíða:
http://listvinafelag.is

Staðsetning

Hallgrímskirkja
Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map
Sími:
5101000
Vefsíða:
https://hallgrimskirkja.is