Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Schnittke Requiem og ný íslensk kórtónlist

27. janúar, 2019 @ 16:00 - 17:00 UTC+0

Schola cantorum og 10 manna kammerhljómsveit flytja hina áhrifamiklu sálumessu þýsk-rússneska tónskáldsins Alfred Schnittke. Kórinn frumflytur einnig nýtt verk, Ave verum eftir Sigurð Sævarsson. Hljóðfæraleikarar: Eiríkur Örn Pálsson trompet, Steef van Oosterhout slagverk, Richard Korn rafbassi, Björn Steinar Sólbergsson orgel, aðrir hljóðfæraleikara kynntir síðar, sem leika á celesta, píanó, rafmagnsgítar, slagverk o.fl. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. Í samvinnu við tónlistarhátíðina „Myrkir músíkdagar“.

Aðgangseyrir: 4.500 kr. Miðasala við innganginn 1 klst. fyrir tónleika og hjá tix.is.

Upplýsingar

Dagsetn:
27. janúar, 2019
Tími
16:00 - 17:00 UTC+0
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
,

Skipuleggjandi

Listvinafélag Hallgrímskirkju
Vefsíða:
http://listvinafelag.is

Staðsetning

Hallgrímskirkja
Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map
Sími:
5101000
Vefsíða:
https://hallgrimskirkja.is