Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Setningarathöfn Kirkjulistahátíðar kl 15:00

1. júní, 2019 @ 15:00 - 16:00 UTC+0

Setningarathöfn Kirkjulistahátíðar. Kanadíski orgelvirtúósinn Isabella Demers leikur verk eftir J.S. Bach og Duruflé. Trompetstjörnurnar Jóhann Nardeau og Baldvin Oddsson leika hátiðarverk með Birni Steinari Sólbergssyni, orgelleikara Hallgrímskirkju. Klukkuspilskonsert inni og úti. Stutt ávörp.

Sýning Finnboga Péturssonar í Hallgrímskirkju opnuð, en eftir athöfnina í kirkjunni ganga gestir yfir í Ásmundarsal, þ.s. sýning Finnboga í safninu er opnuð og setningu Kirkjulistahátíðar áfram fagnað þar.

Upplýsingar

Dagsetn:
1. júní, 2019
Tími
15:00 - 16:00 UTC+0
Viðburður Category: