Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Söngvahátíð barnanna á sumardaginn fyrsta

23. apríl, 2020 @ 13:30 - 17:00 UTC+0

Söngvahátíð barnanna, þar sem barnakórar margra kirkna á höfuðborgarsvæðinu koma saman í
Hallgrímskirkju og syngja fjölbreytta kirkjusöngva við undirleik hljóðfæraleikara, hefur lengi verið
gleðilegur viðburður á dagskrá Listvinafélagsins.
Dagskráin er í samvinnu við söngmálastjóra þjóðkirkjunnar, Margréti Bóasdóttur,
og verður nánar auglýst síðar.

Aðgangur ókeypis.

Upplýsingar

Dagsetn:
23. apríl, 2020
Tími
13:30 - 17:00 UTC+0
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Skipuleggjandi

Listvinafélag Hallgrímskirkju
Vefsíða:
http://listvinafelag.is

Staðsetning

Hallgrímskirkja
Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map
Sími:
5101000
Vefsíða:
https://hallgrimskirkja.is