Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Sýningaropnun III – Haraldur Jónsson

maí 31 @ 12:15 - 13:00 UTC+0

Opnun myndlistarsýningar við messulok.

Haraldur Jónsson sýnir nýja innsetningu í fordyri Hallgrímskirkju sumarið 2020.
Í verkum hans fléttast ólík skynsvið saman og virkja nánustu staðhætti á ýmsa lund.
Leiðarstef verkanna eru líkaminn og skynjunin í völundarhúsi tilfinninga og
tungumáls, á stöðugu stefnumóti við hvert og eitt okkar. Sýningin stendur til 30. ágúst 2020.
Sýningarstjóri er Rósa Gísladóttir.

Aðgangur ókeypis.

Upplýsingar

Dagsetn:
maí 31
Tími
12:15 - 13:00 UTC+0
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
,

Skipuleggjandi

Listvinafélag Hallgrímskirkju
Vefsíða:
http://listvinafelag.is

Staðsetning

Hallgrímskirkja
Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map
Sími:
5101000
Vefsíða:
https://hallgrimskirkja.is