Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Tónleikar á vegum Tónskóla Þjóðkirkjunnar

7. apríl, 2019 @ 17:00 - 18:00 UTC+0

Sunnudaginn 7. apríl kl. 17 í Hallgrímskirkju, munu Eyþór Ingi Jónsson, organisti og Gregorskórinn Cantores Islandiae, flytja Messe pour les paroisses eftir franska barokktónskáldið François Couperin (1668-1733)

Verkið er jafnan álitið eitt allra vandaðasta orgelverk franska barokksins. Cantores Islandiae flytur gregorssöng tengdum orgelmessunni og boðunardegi Maríu.

Gregorskórinn Cantores Islandiae var stofnaður í Reykjavík sl. haust af Ágústi Inga Ágústssyni og Gísla Jóhanni Grétarssyni. Ágúst Ingi stjórnar kórnum, en hann hefur lagt stund á gregorsöng undanfarin ár. Hann stjórnaði m.a. Cantores Iutlandiae í Danmörku.

Upplýsingar

Dagsetn:
7. apríl, 2019
Tími
17:00 - 18:00 UTC+0
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Skipuleggjandi

Prestar Hallgrímskirkju

Staðsetning

Hallgrímskirkja
Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map
Sími:
5101000
Vefsíða:
https://hallgrimskirkja.is