
- This event has passed.
TTT – tíu til tólf ára starf
17. janúar, 2019 @ 14:15 - 15:15 UTC+0
TTT klúbburinn er fyrir tíu til tólf ára krakka. Fundirnir eru haldnir í kjallara kirkjunnar á miðvikudögum kl. 14.15 – 15.15 yfir vetrartímann. Í TTT klúbbnum er að lögð áherslu á leiklist, semja, skapa stemmningu, safna leikmunum, búa til búninga og halda sýningar.
Allir hressir krakkar velkomnir.