Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Upphafstónleikar Kirkjulistahátíðar kl.17:00

1. júní, 2019 @ 17:00 - 18:00 UTC+0

Upphafstónleikar Kirkjulistahátíðar 2019.

Óratórían Mysterium eftir Hafliða Hallgrímsson fyrir tvo kóra, hljómsveit, tvö orgel og fjóra einsöngvara frumflutt.

Flytjendur: Mótettukór Hallgrímskirkju, Schola cantorum, Herdís Anna Jónasdóttir sópran, Hanna Dóra Sturludóttir alt, Elmar Gilbertsson tenór, Oddur A. Jónsson bassi og hljómsveit. Stjórnandi Hörður Áskelsson.

Isabelle Demers konsertorganisti frá Texas leikur tvo þætti úr L´Ascension eftir O. Messiaen við upphaf tónleikanna.

Upplýsingar

Dagsetn:
1. júní, 2019
Tími
17:00 - 18:00 UTC+0
Viðburður Category: