Hallgrímskirkja

þjóðarhelgidómur á Skólavörðuholtinu

Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

VESPRO DELLA BEATA VERGINE EFTIR CLAUDIO MONTEVERDI

29. mars, 2020 @ 20:00 - 22:00 UTC+0

VESPRO DELLA BEATA VERGINE EFTIR CLAUDIO MONTEVERDI

Maríuvesper frá 1610 eftir ítalska tónskáldið Monteverdi er einkar hrífandi og glæsileg
tónsetning á hefðbundnum aftansöng (vesper) sem lýkur með lofsöng Maríu.
Monteverdi er talinn einn af upphafsmönnum barokksins og er þetta stórkostlega verk nú
flutt í fyrsta sinn í Hallgrimskirkju. Flytjendur eru Schola cantorum ásamt einsöngvurum, málmblásarahópurinn Scandinavian Cornetts and Sackbuts sem danski cornettoleikarinn Lene Langballe
fer fyrir, auk félaga úr Alþjóðlegu barokksveitinni í Hallgrímskirkju með fiðluleikarann Tuomo Suni í fararbroddi. Einnig mun sönghópurinn Cantores Islandiae koma fram á tónleikunum.

Stjórnandi er Hörður Áskelsson.

Aðgangseyrir: 6.900 kr.

Upplýsingar

Dagsetn:
29. mars, 2020
Tími
20:00 - 22:00 UTC+0
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , ,

Skipuleggjandi

Listvinafélag Hallgrímskirkju
Vefsíða:
http://listvinafelag.is

Staðsetning

Hallgrímskirkja
Skólavörðuholti
Reykjavik, 101 Iceland
+ Google Map
Sími:
5101000
Vefsíða:
https://hallgrimskirkja.is