Er þá ekkert heilagt lengur? – Haffi Haff

Hvað er heilagt eða er allt á floti og engin algildi til? Í hádeginu á miðvikudögum eru samverustundir í Norðursal Hallgrímskirkju kl. 12- 12,45. Fyrirlesari þennan miðvikudag, 11. mars kl. 12 er: Haffi Haff og erindið hans ber heitið: Guð og lífsdansinn.  Haffi Haff er fjöllistamaður. Hann hefur starfað sem tónlistarmaður og vakti athygli í… More Er þá ekkert heilagt lengur? – Haffi Haff

Aftansöngur á aðfangadagskvöldi kl. 18

Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju, stjórnandi Hörður Áskelsson. Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju, stjórnandi Helga Vilborg Sigurjónsdóttir. Margrét Helga Kristjánsdóttir leikur á flautu. María Elísabet Halldórsdóttir og Robert Dennis Solomon slagverk. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Lesarar eru Svanborg Oddrúnardóttir og Margrét Helga Kristjánsdóttir. Verið velkomin.