Helgihald í Hallgrímskirkju yfir jólahátíðina

11Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs. 12Og hafið þetta til marks: Þér munuð finna ungbarn reifað og liggjandi í jötu.“ 13Og í sömu svipan var með englinum fjöldi himneskra hersveita sem lofuðu Guð og sögðu: 14Dýrð sé Guði í upphæðum og friður á jörðu og velþóknun Guðs yfir… More Helgihald í Hallgrímskirkju yfir jólahátíðina

Miðnæturguðþjónusta á jólanótt kl. 23.30

Miðnæturguðþjónusta á jólanótt kl. 23.30. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Schola cantorum syngur. Forsöngvari er Guðmundur Vignir Karlsson og Ragnheiður Sara Grímsdóttir syngur einsöng. Daði Kolbeinsson leikur á óbó. Stjórnandi og organisti er Hörður Áskelsson. Verið hjartanlega velkomin til kirkju á jólanótt. Verið hjartanlega velkomin. Textar: Lexía: Mík 5.1-3 En þú, Betlehem… More Miðnæturguðþjónusta á jólanótt kl. 23.30

Aftansöngur á aðfangadegi 24. desember kl. 18

Á aðfangadegi jóla kl. 18 verður aftansöngur þar sem sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar ásamt Barna -og unglingakór Hallgrímskirkju undir stjórn Ásu Valgerðar Sigurðardóttur. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Verið velkomin til kirkju á aðfangadegi. Textar: Lexía: Mík 5.1-3 En þú, Betlehem í Efrata, ein… More Aftansöngur á aðfangadegi 24. desember kl. 18

Miðnæturguðþjónusta á jólanótt kl. 23.30

Miðnæturguðþjónusta á jólanótt kl. 23.30. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Schola cantorum syngur. Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir, sópran syngur einsöng og Daði Kolbeinsson leikur á óbó. Stjórnandi og organisti er Hörður Áskelsson. Verið hjartanlega velkomin til kirkju á jólanótt. Textar: Lexía: Mík 5.1-3 En þú, Betlehem í Efrata, ein minnsta ættborgin í… More Miðnæturguðþjónusta á jólanótt kl. 23.30

Aftansöngur á aðfangadegi 24. desember kl. 18

Björn Steinar Sólbergsson leikur orgeltónlist frá kl. 17. Á aðfangadegi jóla kl. 18 verður aftansöngur þar sem dr. Sigurður Árni Þórðarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Lesari er Inga Harðardóttir. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar ásamt Barna -og unglingakór Hallgrímskirkju undir stjórn Ásu Valgerðar Sigurðardóttur. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Verið velkomin til kirkju… More Aftansöngur á aðfangadegi 24. desember kl. 18