Dagskrá Hallgrímskirkju yfir hátíðarnar
Hér gefur að líta dagskrána yfir hátíðarnar. Verið hjartanlega velkomin í Hallgrímskirkju. Nánar um opnunartíma er HÉR og undir þessum hlekk er dagatal kirkjunnar.
Hér gefur að líta dagskrána yfir hátíðarnar. Verið hjartanlega velkomin í Hallgrímskirkju. Nánar um opnunartíma er HÉR og undir þessum hlekk er dagatal kirkjunnar.
Hugljúf stund fyrir jólin þar sem jólasálmar verða sungnir og prestarnir flytja hugleiðingu.
4. sunnudagur í aðventu 23. desember kl. 17 Á Þorláksmessu verður í stað venjulegrar sunnudagsmessu kyrrðar og kærleiksstund kl. 17. Þar verður sannkölluð jólastemning þar sem sungnir verða jólasálmar, ritningarlestrar lesnir og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir mun flytja hugleiðingu. Organisti er Hörður Áskelsson. Forsöngvari og einsöngvari er Sara Gríms. Stund sem kemur okkur í jólaskapið.… More Kyrrð og kærleikur á Þorláksmessu 23. desember kl. 17
Jól með Schola cantorum Föstudaginn 21. desember kl. 12 Hádegistónleikar Schola Cantorum í Hallgrímskirkju Kammerkórinn Schola Cantorum heldur jólatónleika í Hallgrímskirkju föstudaginn 21. desember kl. 12. Tónleikarnir eru hluti af “Jólatónlistarhátíð í Hallgrímskirkju”. Á vetrarsólstöðum flytur Schola Cantorum hugljúfa jólatónlist úr ýmsum áttum. Vel þekkt lög, bæði íslensk og erlend munu hljóma og má þar nefna Betlehemsstjörnuna eftir… More Jól með Schola cantorum föstudaginn 21. desember kl. 12
,,Leitaðu friðar og leggðu stund á hann“ Sálmur 34.15 Miðvikudaginn 19. desember kl. 17 – eftir lokun verður boðið til sérstakrar kyrrðarstunda sem einblína á íhugun og bæn í hljóðri kirkjunni. Kirkjugestir eru hvattir til þess að kveikja á kertum á kórtröppunar eða við ljósberann og njóta þess að vera í kyrrðinni fjarri stressi í… More Kyrrðarstund á jólaföstu
Dagana 1. – 31. desember er jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju. Mikið um dýrðir og hér gætir að líta plaggat um hátíðina. Nánari upplýsingar inn á listvinafelag.is.