Skapandi sunnudagur!
Sunnudagurinn 1. mars 2020 Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar Kl. 10: Karítas Hrundar Pálsdóttir, rithöfundur og ein af leiðtogum í barnastarfi Hallgrímskirkju les upp úr bók sinni Árstíðir í Suðursal. Spjall og spurning eftir á. Kleinur og heitt á könnunni. Kl. 11: Verður skapandi fjölskylduguðsþjónusta fyrir alla fjölskylduna. Söngur, biblíusaga, brúðuleikhús og sköpunin fær að njóta sín. Fermingarbörnin… More Skapandi sunnudagur!