80 ára afmæli Hallgrímssafnaðar – hátíðarguðsþjónusta

Hátíðarguðsþjónusta við 346. ártíð Hallgríms Péturssonar og 80 ára afmæli Hallgrímssafnaðar, 25. október 2020 kl. 11. Útvarpsguðsþjónusta: Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Félagar í Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Introitus og forspil  Þá þú gengur í Guðs hús inn, í útsetningu Þorkels Sigurbjörnssonar Þá þú… More 80 ára afmæli Hallgrímssafnaðar – hátíðarguðsþjónusta

Það er gott að sækja í kyrru

Hallgrímssöfnuður á afmæli og er áttatíu ára. Árið 1940 ákvað Alþingi að stofna þrjár nýjar sóknir í Reykjavík og þar á meðal var Hallgrímssókn. Fyrstu árin var helgihald í Austurbæjarskóla. Bygging Hallgrímskirkju hófst svo árið 1945 og þremur árum síðar var kjallari kórsins vígður sem kirkjusalur. Þar var messað þar til nýr kirkjusalur var tekinn í… More Það er gott að sækja í kyrru